Dagur B galdrar fram rauntímaupplýsingar um Strætó

Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag. Þau sýna notendum biðstöðvarinnar hversu margar mínútur eru í næsta vagn. Þessu er ætlað að „eyða óvissu og bæta upplifun þeirra“ sem eru að bíða eftir vagni.

1588
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.