Risastóra næpan

Risastóra næpan verður svo stór að vinir hennar þurfa að hjálpast að til að ná henni úr jörðinni. Sagan, sem er gömul rússnesk dæmisaga, kennir börnum samvinnu og er lesin af Erni Árnasyni. Risastóra næpan er á efnisveitunni Hopster, sem er sniðin að tveggja til sex ára börnum.

348
02:16

Vinsælt í flokknum Barnaefni

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.