„Skrýtið að syrgja einhvern sem þú í rauninni þekktir ekki“

Ný þáttaröð af Leitin af upprunanum hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi og var í þættinum rætt við Brynju Dan sem fjallað var um í allra fyrsta þættinum á sínum tíma. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir ræddi við hana um allt ferlið og hvaða áhrif það hafði haft á hana. Einnig var fjallað um Söru Benediktsdóttur sem sá einmitt þáttinn með Brynju á sínum tíma og kom þá upp mikil þrá að leita upprunans.

12157
03:14

Vinsælt í flokknum Leitin að upprunanum

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.