Ísland í dag - „Mun sigra þetta verkefni“

„Ég man bara að ég var á leiðinni til Reykjavíkur og svo að ég vaknaði upp á spítala. Mamma sagði mér að ég hefði lent í bílslysi og væri heppinn að vera á lífi.“ Þetta segir Aron Sigurvinsson sem var illa farinn eftir slysið. Framundan var löng endurhæfing en þá er ekki öll sagan sögð. „Það má kannski segja að ég hafi verið heppinn að lenda í slysinu en við rannsóknir kom í ljós að ég væri með krabba sem ég berst nú við.“

8478
12:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.