Vonast til þess að létt verði á aðgerðum innanlands sem fyrst

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að líta þurfi til þess að létta á aðgerðum innanlands enda gangi baráttan við veiruna mjög vel. Fá smit utan sóttkvíar og horfa þurfi jákvæðum augum á það og leyfa fólki að njóta.

2134
03:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.