Lilja afhendir Ásmundi og Áslaugu menntabolla

Menntamálin skiptast í nýrri ríkisstjórn á milli Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, nýs nýsköpunar- iðnaðar- og háskólaráðherra, og Ásmunds Einars Daðasonar, nýs skóla- og barnamálaráðherra. Afhenti Lilja Alfreðsdóttir, fráfarandi menntamálaráðherra, því þeim báðum lykla.

1345
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.