24/7 - Birgitta Líf

Birgitta Líf er markaðsstjóri World Class, menntuð í Lögfræði og Alþjóðaviðskiptum og áhrifavaldur. Í þættinum ræðir Birgitta um mikilvægi World Class í hennar lífi, erfiða tíma, lexíuna sem hún lærði í covid, auðmýktina í að átta sig á að maður er ekki við stjórnvöllinn í lífinu, að allt gerist af ástæðu og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér. https://beggiolafs.com/

340
10:12

Næst í spilun: 24/7

Vinsælt í flokknum 24/7

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.