Tillaga Íslands um úttekt á stöðu mannréttinda á Filippseyjum var samþykkt í Mannréttindaráði Samineuðu þjóðanna

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í morgun ályktun Íslands um að gerð verði úttekt á stöðu mannréttindamála á Filippseyjum. Guðlaugur Þór Þórðarsons utanríkisráðherra fagnar niðurstöðunni en segir að stjórnvöld á Filippseyjum þurfi að vinna með ráðinu svo hægt verði að gera úttektina.

2
02:59

Vinsælt í flokknum Fréttir