Hraunið er við það að flæða yfir varnargarðana

Hraunið í Fagradalsfjalli er við það að flæða yfir varnargarðana. Kristján Már Unnarsson er á vettvangi. Kristján Már mér skilst að það hafi gengið á ýmsu síðastliðinn sólarhring í baráttu stíflugerðarmanna við hraunrennslið?

5527
04:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.