Svörtum nashyrningum fer nú fjölgandi í heiminum

Svörtum nashyrningum fer nú fjölgandi í heiminum. Tegundin er enn í viðkvæmri stöðu en villtum einstaklingum hefur fjölgað úr rúmlega fjögur þúsund og átta hundruð í fimm þúsund og sex hundruð frá árinu 2012.

28
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.