Mikill samdráttur framundan hjá Icelandair

Icelandair mun fækka ferðum í áætlunarflugi í sumar og hugsanlega segja upp starfsfólki. Stjórnendur leita nú leiða til að bæta lausafjárstöðuna sem gengið hefur á síðustu vikurnar og nálgast lágmarksviðmið félagsins.

280
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.