6 látnir af völdum Covid-19

Sex hafa látist af völdum Covid-19 sjúkdómsins hér á landi og tæplega sextán hundruð verið greindir. Karlmaður sem er þungt haldinn af Covid-19 verður fluttur með sjúkraflugi frá Ísafirði.

202
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.