Nýliðinn: Árný Margrét

Tónlistarkonan Árný Margrét hefur spilað víða um heiminn þrátt fyrir að hafa tekið sitt fyrsta gigg á Airwaves 2021. Með tónlistinni ögrar hún sér mikið þar sem hún er í grunnin feimin en segir gott að fara stöðugt út fyrir þægindarammann. Árný Margrét er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. Dóra Júlía hitti hana á óvenjulegan hátt og fékk að heyra nánar frá tónlistinni og lífinu.

597
07:29

Vinsælt í flokknum Lífið