Sigga Lund -Ég sé þetta fyrir mér eins og Eurovision kvöld og allir í geggjaðri stemningu

Helgi BJörnsson ætlar að heimsækja alla landsmenn um Verslunarmannahelgina með kvöldtónleikum í beinu streimi frá Hótel Borg. Sigga Lund hringdi í hann á Bylgjunni í dag. "Ég sé þetta fyrir mér eins og Eurovision kvöld þar sem fólk kemur saman einhversstaðar, grillar og borðar, og svo er bara kveikt á tónleikum í sjónvarpinu og allir í stemningu", sagði hann við Siggu. "Það verður allskonar óvænt og skemmtilegt. Ég get lofað því. Höldum gleðinni", sagði Helgi að lokum

232
07:44

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.