Sannfærður að samfélagið standi með sér
Eigandi Hvals hf. segir ekki hafa verið mögulegt fyrir hvalveiðimenn að drepa langreyð, sem háði dauðastríð í rúman hálftíma, á skemmri tíma. Framkoma stjórnvalda undanfarna mánuði minni á Stalín. Hann er sannfærður um að þjóðin standi með sér.