Lánin rjúka upp

Viðskiptabankarnir gætu átt von á holskeflu viðskiptavina á næstu mánuðum vegna mikillar hækkunar á greiðslubyrði fasteignalána. Seðlabankastjóri segir að verðbólga þurfi að lækka svo áfram verði hægt að bjóða upp á óverðtryggða vexti.

52
04:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.