Stjörnubíó - Modern Family kveður fyrir fullt og allt

Nú fer að líða að leiðarlokum hjá Modern Family, en loka-lokaþátturinn verður sýndur á Stöð 2 á þriðjudagskvöld. Heiðar Sumarliðason og Bryndís Ósk Ingvarsdóttir rifjuðu upp þessa þætti sem kveðja nú eftir ellefu ár á skjánum. Kvikmyndaskóli Íslands og Te og kaffi bjóða upp á Stjörnubíó.

377
48:52

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.