Bændur vilja engar heimsóknir
Bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja engar heimsóknir til sín. Fóður og önnur aðföng fyrir skepnur koma á vörubrettum og eru sett fyrir utan gripahúsin þannig að bóndinn hitti ekki þann, sem kemur með vörurnar.
Bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja engar heimsóknir til sín. Fóður og önnur aðföng fyrir skepnur koma á vörubrettum og eru sett fyrir utan gripahúsin þannig að bóndinn hitti ekki þann, sem kemur með vörurnar.