Útlit er fyrir að Skoski þjóðarflokkurinn verði áfram stærstur á skoska þinginu

Útlit er fyrir að Skoski þjóðarflokkurinn verði áfram stærstur á skoska þinginu, en talning atkvæða hófst í dag. Ekki liggur fyrir hvort flokkurinn nái hreinum meirihluta en ef svo fer má búast við því að hann reyni að knýja fram nýja þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands.

27
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.