Ekki lengur bólusett eftir aldri

Fyrsta skrefið í átt að afléttingu samkomutakmarkana fyrir sumarið verður stigið á mánudag þegar almennar fjöldatakmarkanir hækka upp í fimmtíu. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að bólusetja ekki lengur eftir aldri innan hvers forgangshóps heldur með tilviljanakenndum hætti.

16
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.