Aron Pálmarsson hefur skrifað undir samning við Alaborg

Aron Pálmarsson sem leikið hefur með Barcelona frá 2017 hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska meistaraliðið Álaborg. Danski landsliðsmaðurinn Mikkel Hansen var aðdáttaraflið.

645
01:11

Vinsælt í flokknum Handbolti