Idriss Deby lést í átökum við uppreisnarmenn

Idriss Deby, forseti Afríkuríkisins Tsjad, lést í átökum við uppreisnarmenn í norðausturhluta landsins í dag, 68 ára að aldri. Þetta sagði í ávarpi talsmanns hersins.

17
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.