Sonur konu sem lést í umsjá læknis blöskrar að hann fái að starfi áfram

Sonur konu sem lést í umsjá læknis blöskrar að læknirinn fái að starfa áfram á Landspítalanum en hann sætir nú lögreglurannsókn vegna meintra brota í starfi. Maðurinn segir móður sína hreinlega hafa verið tekna af lífi á sjúkrahúsinu og vísar á bug skýringum læknisins sem tjáði sig í fyrsta sinn um málið í dag.

1669
04:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.