Fara fram á gæsluvarðhald yfir þremur af fjórum

Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra segist reikna með því að krafist verði gæsluvarðhalds yfir þremur af fjórum sem handteknir voru á Ólafsfirði. Karlmaður á fimmtugsaldri lést af stungusárum.

908
03:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.