Skagamenn náðu þriggja stiga forystu í Pepsí Max-deildinni

Skagamenn náðu í gærkvöldi þriggja stiga forystu í Pepsí Max-deildinni. Nýliðarnir í deildinni eru með 13 stig þegar 5 umferðir eru búnar, líkt og á síðustu leiktíð en þá spiluðu þeir í Inkassó-deildinni, næst efstu deild.

464
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.