Ítölsk björgunarþyrla talin henta hér á landi

Ítalskur þyrluframleiðandi gerði sér ferð hingað til lands til þess að kynna fyrir Landhelgisgæslunni þyrlu sem þeir segja henta til þeirra verkefna sem gæslan sinnir hér á landi. Heimsóknin var að frumkvæði framleiðandans og tengslum við væntanlegt útboð og kaupum á nýjum björgunarþyrlum á næsta ári.

79
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.