2,2 milljarðar í 3400 sumarstörf fyrir námsmenn

Ríki og sveitarfélög ætla að bjóða þrjú þúsund og fjögur hundruð sumarstörf sem sköpuð verða sérstaklega fyrir námsmenn. Fulltrúar stúdentahreyfingarinnar telja aðgerðir sem stjórnvöld kynntu í dag ekki duga til.

428
03:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.