Heimilisskipti njóta vaxandi vinsælda

Ríflega sexhundruð íslensk heimili eru í boði á tveimur vinsælum vefsíðum sem bjóða uppá húsaskipti en að minnsta kosti sjötíu vefsíður bjóða uppá slík skipti. Umboðsmaður einnar þeirrar kveðst aldrei hafa fundið eins mikinn áhuga hjá fólki að ferðast með þeim hætti.

29
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.