Einni virtustu mannréttindastofu Rússlands lokað

Hæstiréttur í Rússlandi úrskurðaði í dag að elstu og einni virtustu mannréttindaskrifstofu landsins skyldi lokað. Ástæðan er sögð hryðjuverkaógn og brot á hinum ýmsu lögum um erlend samskipti. Þekktur blaðamaður féll til bana úr íbúð sinni í miðborg Moskvu á sunnudag.

<span>112</span>
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir