Rúnar - September hjá Rúnari í október

Þeir Andri og Eyþór Úlfar skipa framleiðsluteymið September. Þeir eru duglegir að senda frá sér lög og fá hina og þessa til að syngja. T.d. í sumar Birgittu Haukdal. Eyþór syngur sjálfur nýja lagið. Heyra má lagið í lok viðtalsins.

71
08:56

Vinsælt í flokknum Rúnar Róbertsson

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.