Dominos deild kvenna hefst í kvöld

Dominos deild kvenna hefst í kvöld. Á Ásvöllum er hörkuleikur framundan þar sem Haukar og Skallagrímur mætast. Haukar enduðu í 5 sæti á síðustu leiktíð, leikmenn, þjálfarar og fjölmiðlar spá þeim 4. sætinu í ár en sérfræðingar Dominos körfuboltakvölds spá þeim 2. sætinu

22
00:38

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.