Eitt fullkomnasta fiskvinnsluhús á Íslandi hefur verið tekið í notkun

Eitt fullkomnasta fiskvinnsluhús á Íslandi hefur verið tekið í notkun í Grundarfirði og nam kostnaður nærri tveimur milljörðum króna. Framkvæmdastjóri Guðmundar Runólfssonar hf. efast um að þeir hefðu lagt út í fjárfestinguna hefðu þeir vitað hver veiðigjöldin yrðu, segir þau glæpsamlega há og séu að stúta útgerð hringinn í kringum landið.

1008
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.