Grótta getur tryggt sér sæti í Pepsi Max deild karla

Grótta getur á morgun tryggt sér sæti í Pepsí - Max deild karla á næstu leiktíð í lokaumferð Inkasso - deildarinnar. Árangur Gróttu í sumar lyginni líkastur. Fari þeir upp verður það eitt mesta afrek í fótboltanum síðustu ár.

68
02:57

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.