Minkur í bílakjallara

Minkur nokkur skaut íbúum á Norðurbakka í Hafnarfirði skelk í bringu þegar hann skottaðist um, eins og ekkert væri sjálfsagðara, í bílakjallara þar.

10309
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.