Framtíðin - Sigurlína Ingvarsdóttir og Axel Paul

Sigurlína er einn farsælasti tölvuleikjaframleiðandi okkar Íslendinga og Axel er sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Ljósleiðaranum. Í þáttunum Framtíðin fjallar Bergur Ebbi um þær tækninýjungar sem eru handan við hornið og þær áskoranir sem þeim fylgja og þau tækifæri sem þær skapa. Þættirnir eru gerðir af Orkuveitu Reykjavíkur.

959
14:07

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.