Allir líkamar eru fallegir

,,Það skammast sín margir fyrir líkama sinn en það ætti engin að skammast sín, allir líkamar eru fallegir", segir stelpa í tíunda bekk í Reykjanesbæ en hún og tvær vinkonur hennar hafa málað myndir á útivegg til að vekja athygli fólks á mismunandi líkömum.

104
01:18

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.