Breiðablik vann ævintýralegan sigur

Það verða Breiðablik og Stjarnan sem mætast í úrslitum í Mjólkurbikar karla, en Breiðablik vann ævintýralegan sigur á Ólafsvíkingum í undanúrslitum á Kópavogsvelli í einum skemmtilegasta leik sumarsins.

95
02:02

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.