Manchester City og Chelsea leika til úrslita

Það verða Manchester City og Chelsea sem leika til úrslita í Meistaradeildinni í knattspyrnu. Chelsea fór á kostum gegn Real Madrid. Í þriðja sinn í sögunni eru tvö ensk lið í úrslitum.

133
01:05

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.