Danir aftur í bíó og ræktina

Líkamsræktarstöðvar, kvikmyndahús og leikhús voru á meðal staða sem mátti opna á ný í Danmörku í dag. Bólusettum Dönum, þeim sem hafa áður fengið Covid og þeim sem hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr skimun stendur því til boða að skella sér í bíó eða ræktina á nýjan leik.

10
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.