Samanlagður hagnaður bankana er 24 milljörðum hagstæðari en á síðasta ári.

Samanlagður hagnaður Landsbanka, Arion banka og Íslandsbanka á fyrstu þremur mánuðum ársins er 17,2 milljarðar króna samanborið við sjö milljarða tap á sama tíma í fyrra. Heildarafkoman er því 24 milljörðum hagstæðari en á síðasta ári.

20
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.