Telja sig bera sök á liðhlaupi Andrésar úr VG

Heiðar og Snæbjörn tóku á móti sjónvarpskokknum Kristni Guðmundssyni en hann er nú búinn að vera með þáttinn Soð í töluverðan tíma. Upp úr krafsinu kemur m.a. að Snæbjörn og Kristinn eru handvissir um að þeir beri sök á liðhlaupi Andrésar Inga Jónssonar úr VG. Eldur og brennisteinn er á dagskrá X977 á laugardögum milli 9 og 12. Þátturinn er þó komin í jólafrí og snýr aftur á nýju ári.

428
31:51

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.