Sóttvarnalæknir segir að búast megi við fleiri hópsýkingum

Sóttvarnalæknir segir að búast megi við fleiri hópsýkingum á borð við þá sem kom upp í gær á meðan eins stríður straumur af ferðamönnum komi til landsins. Mörghundruð manns eru komin í sóttkví eftir sýkingar gærdagsins.

1599
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.