Ráðherra heimilar stöðugt eftirlit lögreglu án rökstudds gruns um glæp

Dómsmálaráðherra hefur gefið lögreglu heimild til að nota tálbeitur, dulargervi, flugumenn og uppljóstrara til að veita grunuðum stöðuga eftirför án þess að hafa rökstuddan grun um glæp. Þingmaður Pírata gagnrýnir að ráðherra hafi svo víðtækar heimildir til breytinga á störfum lögreglu án aðkomu Alþingis. Snorri Másson, nýr liðsmaður fréttastofunnar, segir okkur þessa frétt.

800
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.