Þrír íbúar á hjúkrunarheimili í Bolungarvík eru með Covid-19-sjúkdóminn

Þrír vistmenn á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík hafa smitast af sjúkdómnum Covid 19 og aðrir vistmenn eru komnir í sóttkví. Fólkið smitaðist líklega af starfsmanni heimilisins en stór hluti starfsmanna er einnig í sóttkví.

2
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.