650 af þeim 1100 sem misstu vinnuna þegar WOW air varð gjaldþrota enn án atvinnu

Sex hundruð og fimmtíu af þeim ellefu hundruð sem misstu vinnuna þegar WOW air varð gjaldþrota eru enn án atvinnu samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Í apríl síðast liðnum mældist atvinnuleysi það mesta í fimm ár

104
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.