Jakob Ellemann-Jensen kjörinn formaður Venstre-flokksins í Danmörku.

Jakob Ellemann-Jensen, sonur Uffe Ellemann Jensen, hefur verið kjörinn formaður Venstre-flokksins í Danmörku. Lars Lökke, sem hefur verið formaður flokksins síðasta áratug sagði af sér embætti formanns í lok ágúst eftir að þingflokkurinn studdi hann ekki lengur.

1
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.