Veðurstofan varar enn við vatnavöxtum með auknum líkum á skriðuföllum á Vesturlandi

Veðurstofan varar enn við vatnavöxtum með auknum líkum á skriðuföllum á Vesturlandi. Mikil rigning síðustu tvo daga hefur gert það að verkum að truflanir hafa orðið á samgöngum á Vesturlandi og á Vestfjörðum. Víða eru skemmdir á vegum.

2
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.