Bandaríkjaforseti er sagður hafa beitt úkraínska forsetann þrýstingi

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er sagður hafa beitt úkraínska forsetann, Volodymyr Zelensky, þrýstingi til að láta rannsaka son Joe Biden, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna. Þetta segja vitni að símtalinu í júlí þegar málið kom upp, en talið er að rannsóknin sé liður í framboðsundirbúningi forsetans fyrir forsetakosningar á næsta ári.

0
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.