Fyrsta bóluefnið við sýkingum vegna RS veiru

RS vírus er ein helsta ástæða innlagnar ungra barna um alla Evrópu. Fyrstu bóluefnin gegn vírusnum eru nú langt komin. Barnalæknir segir að horfa verði til fleiri þátta en aðeins kostnaðar þegar ákveðið er hvort börn á Íslandi fái vörn.

407
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir