Svona brugðust þriðja árs nemar í Verzló við skólalokunum

Nemendur á þriðja ári telja að skóladagurinn í dag hafi mögulega verið þeirra síðasti. Þeir ákváðu að hoppa og tralla í skólanum í dag. Skólastjóri segir að nemendur hafi litið á gjörninginn sem kveðjustund.

43583
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.